Merki heimsmarkmiðanna

Merki heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru 17 talsins, auk heimsmarkmiðahjólsins, en þeim er ætlað að auka vitund almennings á sjálfbærri þróun með myndrænum hætti. Merkin hafa verið þýdd á íslensku og er hér að finna í góðri upplausn. Vinsamlegast lesið leiðbeiningar Sameinuðu þjóðanna um notkun merkjanna.

   

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira